Censurfri.is Heimasíða og Sölukerfi

Censurfri.is

Vandamálið

Við hjá Northlayer stofnuðum Censurfri.is, hýsingarfyrirtæki sem er sérsniðið í persónuvernd, örrygis og nafnslausri hýsingum á meðal annara fídusa sem efla opið internet og tjáningarfrelsi. Censurfri átti að hafa einfalda síðu og sölukerfi sem flækti ekki málin.

Okkar besti maður Kjartan Hrafnkelsson fór beint að vinnu og kom að þessari hugmynd.

Lausnin okkar

Þegar við bjuggum til Censurfri síðuna langaði okkur að fá litaþema sem lýsti landslagi Íslands og á sama tíma gerði síðuna rólega á augun. Við komumst að þessum ljós- og dökkbláu litum með hvítum texta. Vefsíðan er einföld og eyðir engum tíma í rugl.

Aukaþjónusta

Aðeins meira en bara vefsíða

Vefhýsing

Viðskiptavinir sem kaupa af okkur vefsíður njóta afsláttar á hýsingu á vefsíðu sinni hér á Íslandi þannig að hún hleðst hratt og snögglega fyrir notendur hérlendis.

Langtíma þjónusta

Með vefsíðunni þinni er Northlayer til staðar allt árið fyrir breytingar og bætingar. Hringdu bara í síma 537-6900 eða sendu skeyti á [email protected] og fáðu aðstoð strax.

Einfalt bakendakerfi

Þú þarft ekki MSc. til þess að stjórna vefsíðunni þinni. Hægt er að breyta, eyða, bæta og færa texta, myndir og margskonar efni með bakendakerfum e.o. Contentful, WordPress og React Bricks.

Hraðskreiður kóði

Allar vefsíður og verkefni úr vefstofu Northlayer eru forritaðar í hágæða og nútíma forritunartungumálum sem leggja mikla áhærslu á hraða. Þetta eru t.d. tungumál eins og Next.js React og Vue.js.

Vilt þú þína eigin vefsíðu?

Talaðu við sérfræðinga okkar og fáðu tilboð. Engin feimni, við bítum ekki!

Logo

Northlayer er að koma með góða vefhönnun og ódýra hýsingu til Íslands. Við viljum bæta það sem má bæta og lækka reikninga þar sem þá má lækka.

© 2023 Northlayer ehf.

Ægisíðu 62,
107 Reykjavík

Kt. 660722-1140

VSK nr. 145748

Northlayer ehf er einkahlutafélag skráð á Íslandi. Félagið ber kennitölu 660722-1140 og er skráð fyrir virðisaukaskatti á VSK nr. 145748. Öll vörumerki birt á þessari síðu eru eign eigenda þeirra og birting þeirra á þessari vefsíðu samsvarar ekki stuðningi þeirra af hendi Northlayer ehf, dótturfélaga þess eða tengdra félaga.