Vefstofa

Þarftu vefsíðu? Stjórnborð? Einhvað tengt vefnum? Við erum lausnin.

Fær forritun fyrir hvaða verkefni sem er

Allt það sem kemur við vefsíðu-, kerfis- og forritagerð Northlayer er ítarlega vel gert, og þá sérstaklega forritunin. Forritarar Northlayer nota grunn af Next.JS og Tailwind CSS í framenda vinnu fyrir frábær útlit og hraða hleðslu. Bakendameigin er allt í gangi og forritað í fjölmörgum tungumálum eins og Node.js með express.

Að laga vefsíður sínar er ekkert mál, forrituninn í React leyfir kóðanum að virka með mörgum ‘CMS’ tólum eins og WordPress, Contentful og React Bricks. Þessir CMS-ar gefa kúnnanum kleyft að lagfæra, breyta og bæta síðuna sína einfaldlega, án þess að þurfa að forrita sjálfir.

Allt sem búist er við af nútíma vefþróun

Hvað er innifalið?

Hönnunarferlið

Ef þú hefur ekki hönnun nú þegar þá reddum við þér. Northlayer hefur færi á að hanna allar vefsíður innanhúss og það skilar yfirleitt góðu verki.

Framendaforritun

Allur framendinn, sem er oftast stakur og án bakenda, er forritaður af okkur í React (Next.js) með Tailwind stýla.

Bakendaforritun

Að auka framenda, þá skrifum við allan bakendann ef svo er kosið og tengjum hann við allar þær helstu þjónustur sem eiga við.

Vefhýsing

Viðskiptavinir sem kaupa af okkur vefsíður njóta afsláttar á hýsingu á vefsíðu sinni hér á Íslandi þannig að hún hleðst hratt og snögglega fyrir notendur hérlendis.

Hefurðu áhuga?

Talaðu við sérfræðinga okkar og fáðu tilboð. Engin feimni, við bítum ekki!

Logo

Northlayer er að koma með góða vefhönnun og ódýra hýsingu til Íslands. Við viljum bæta það sem má bæta og lækka reikninga þar sem þá má lækka.

© 2023 Northlayer ehf.

Ægisíðu 62,
107 Reykjavík

Kt. 660722-1140

VSK nr. 145748

Northlayer ehf er einkahlutafélag skráð á Íslandi. Félagið ber kennitölu 660722-1140 og er skráð fyrir virðisaukaskatti á VSK nr. 145748. Öll vörumerki birt á þessari síðu eru eign eigenda þeirra og birting þeirra á þessari vefsíðu samsvarar ekki stuðningi þeirra af hendi Northlayer ehf, dótturfélaga þess eða tengdra félaga.